Information | |
---|---|
instance of | c/Horse gaits |
Meaning | |
---|---|
Icelandic | |
has gloss | isl: Skeið er tvítakta gangur með svifi milli þess að hliðstæðir fætur (hægri- og vinstri fætur) snerta jörðu. Skeið er nokkuð hröð gangtegund og er mest notuð í keppnum, s.s. skeiðkappgreinum og gæðinga-flokki (oft kallaður A-flokkur gæðinga). Miklir skeiðhestar kallast oft vekringar og er þeim lagt á skeið. |
lexicalization | isl: skeið |
Lexvo © 2008-2025 Gerard de Melo. Contact Legal Information / Imprint